Fréttir

Tímabundin undanþága fyrir Prevenar 13

Prevenar stungulyf, dreifa, 2,2 míkróg - nýtt norrænt vörunúmer.

26.5.2014

Til að koma í veg fyrir skort, hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu á Prevenar stungulyfi, dreifu, 2,2 míkróg með vörunúmeri 030170 í stað  116928 þar til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. júlí nk.

Heimildin gildir út júní 2014. Frá 1. júlí 2014 verður nýja vörunúmerið í lyfjaskrám.

Til baka Senda grein