Fréttir

Til lyfjabúða - Captopril Actavis 50 mg töflur

Sala heimil þrátt fyrir að lyfið sé ekki í lyfjaverðskrá

12.6.2014

Fyrir mistök féllu upplýsingar um Vnr 00 71 65 Captopril 50 mg töflur úr lyfjaverðskrá sem gildir í júní 2014.

Heimilt er að selja lyfið gegn lyfseðli út júní, þrátt fyrir að það sé ekki tilgreint í lyfjaverðskránni. Upplýsingar um lyfið verða birtar að nýju í lyfjaverðskrá 1. júlí nk.

Leyfilegt hámarksverð í heildsölu/innkaupsverð apóteka er kr. 1.879,-.  Leyfilegt hámarksverð í smásölu/greiðsluþátttökuverð er kr. 3.659,-

Til baka Senda grein