Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsfólks (DHPC) – Nýjar öryggisupplýsingar um Procoralan/Corlentor (ivabradin)

Í bréfinu er bent á að bráðabirgðaniðurstöður úr rannsókn sýni aukna hættu á dauðsföllum af völdum hjarta- og æðakvilla hjá sjúklingum sem fengu ivabradin.

12.6.2014

Markaðsleyfishafi lyfsins hefur sent bréf til heilbrigðisstarfsfólks með nánari upplýsingum um breytinguna og ráðleggingarnar og er hægt að skoða það hér

Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsfólks

Til baka Senda grein