Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Notkun fentanyls um húð

19.6.2014

Í samráði við Lyfjastofnun Evrópu og Lyfjastofnun hafa markaðsleyfishafar fentanyls forðaplástra sent meðfylgjandi bréf til heilbrigðisstarfsmanna. Ástæðan er að enn berast tilkynningar um útsetningar fyrir slysni af völdum fentanyls forðaplástra hjá þeim sem ekki eru á meðferð með plástri, einkum börnum.
 
Til baka Senda grein