Fréttir

Combizym af markaði

19.6.2014

Combizym húðaðar töflur (Aspergillus þykkni og pankreatín) verða felldar úr lyfjaskrám 1. júlí næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.
Til baka Senda grein