Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – INOmax (nituroxíð) gashylki

Galli í ventli kann að valda því að í sumum gashylkjum stöðvast gasflæði fyrr en gert er ráð fyrir.

6.1.2015

Linde Healthcarre - ÍSAGA hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf.
   
Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein