Fréttir

Panacur PetPaste og Panacur vet. af markaði

9.1.2015

Panacur PetPaste pasta (fenbendazól 18,75%), Panacur vet. mixtúra (fenbendazól 100 mg/ml), Panacur vet. pasta (fenbendazól 187,5 mg/g) og Panacur vet. töflur (fenbendazól 250 mg) verða afskráð 1. febrúar næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.
   
Sjá einnig: Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður (lyf afskráð) eða lyf tekin af markaði?
Til baka Senda grein