Fréttir

Til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Diproderm

Breytt norrænt vörunúmer fyrir Diproderm húðlausn,  0,5 mg/g.

23.1.2015

Til að koma í veg fyrir skort, hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu eftirtaldrar pakkningar þar til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. mars nk.

Diproderm húðlausn 0,5 mg/g 100 ml vörunúmer 55 65 56, eldra vörunúmer 40 87 73.

Heimildin gildir út febrúar 2015. Frá og með 1. mars 2015 verður nýtt norrænt vörunúmer í lyfjaskrám.

Til baka Senda grein