Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Málskot - Nasonex
Málskoti (art. 30, EMEA/H/A-30/1375) fyrir Nasonex og tengd heiti lauk 20. janúar 2015.
- Ef umsækjandi fer nákvæmlega eftir samþykktum íslenskum textum sem fyrir liggja skal sækja um breytinguna sem IA(IN) C.I.1.a. breytingu
- Ef umsækjandi þarf að aðlaga tillögu af innsendum íslenskum textum við texta viðkomandi lyfs og Lyfjastofnun þarf að meta umsóknina frekar skal sækja um þessa breytingu sem IB.C.I.1.a.