Fréttir

Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, lætur af störfum

Nú um mánaðarmótin lætur Rannveig Gunnarsdóttir forstjóri Lyfjastofnunar af störfum eftir 15 ára starf.

30.1.2015

 

Rannveig tók við embætti forstjóra þegar Lyfjastofnun varð til með sameiningu Lyfjanefndar ríkisins og Lyfjaeftirlits ríkisins á árinu 2000. Sem forstjóri tók Rannveig virkan þátt í samstarfi forstjóra lyfjastofnana á Evrópska efnahagssvæðinu, HMA, og hjá Lyfjastofnun Evrópu EMA.

Rannveigu eru þökkuð vel unnin störf í þágu Lyfjastofnunar.

 

Til baka Senda grein