Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Pradaxa (dabigatran etexílat)

Breytt fyrirkomulag: öryggiskort fyrir sjúklinga verður aðgengilegt í pakkningum með lyfinu frá og með febrúar 2015.

2.3.2015

Vistor hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf.
   
Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein