Fréttir

Til lyfjabúða -Tímabundin undanþága fyrir Syntocinon

Syntocinon 10 a.e./skammt, stungulyf, lausn. Breytt norrænt vörunúmer.

4.3.2015

Til að koma í veg fyrir skort, hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu eftirtaldrar pakkningar þar til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. apríl nk.

Syntocinon - 10 a.e./skammt. - stungulyf, lausn – 5 lykjur x 1 ml vörunúmer 53 16 11 í stað eldra vörunúmers 14 05 66.

Jafnframt hefur lyfjagreiðslunefnd veitt heimild til sölu ofangreindrar pakkningar á nýju samþykktu verði sem mun birtast í lyfjaverðskrá 1. apríl nk.

Innkaupsverð apóteka er kr. 4.761

Hámarks smásöluverð er kr. 7.629

Heimildin gildir út mars 2015. Frá og með 1. apríl 2015 verður nýtt norrænt vörunúmer í lyfjaskrám.

Til baka Senda grein