Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Atarax (hýdroxýzín)

Nýjar takmarkanir við notkun lyfja sem innihalda hýdroxýzín til þess að lágmarka enn frekar þekkta áhættu á lengingu QT bils.

20.4.2015

Vistor hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf.
   
Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein