Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Fingolimod (Gilenya)

Fyrsta tilvik ágengrar fjölhreiðra innlyksuheilabólgu (PML) sem greint hefur verið frá hjá sjúklingi með MS-sjúkdóm á meðferð með fingolimod án fyrri meðferðar með natalizumabi eða öðrum ónæmisbælandi lyfjum.

4.5.2015

Vistor hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf.
  
Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein