Fréttir

Leiðbeiningar um fræðsluefni - drög

Birt hafa verið drög að leiðbeiningum um fræðsluefni fyrir lyf á vef EMA.

7.5.2015

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, hefur birt drög að leiðbeiningum um fræðsluefni fyrir lyf, sk. „Guideline on good pharmacovigilance practices (GVP) - Module XVI addendum I – Educational materials“. Allir geta sent Lyfjastofnun Evrópu athugasemdir við drögin.

Sjá á vef Lyfjastofnunar Evrópu.

Frestur til athugasemda er til 30. júní 2015.
Til baka Senda grein