Fréttir

Lyf og heilsa Vestmannaeyjum fær nýtt nafn

21.5.2015

Frá og með 22. maí fær Lyf og heilsa Vestmannaeyjum nýtt nafn, Apótekarinn Vestmannaeyjum. Lyfsöluleyfishafi er Tryggvi Ágúst Ólafsson, lyfjafræðingur og rekstrarleyfishafi Lyf og heilsa hf.
Til baka Senda grein