Fréttir

Lyfsalinn fær nýtt nafn

1.6.2015

Frá og með 1. júní fær Lyfsalinn nýtt nafn, Lyfsalinn Glæsibæ. Lyfsöluleyfishafi er Svavar Jóhannesson, lyfjafræðingur og rekstrarleyfishafi Lyfsalinn ehf.
Til baka Senda grein