Fréttir

Tímabundin undanþága fyrir Puregon

Puregon - 600 a.e./rörlykja - stungulyf, lausn – Breytt norrænt vörunúmer.

4.6.2015

Til að koma í veg fyrir skort, hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu eftirtaldrar pakkningar þar til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. ágúst 2015.
  
  • Vnr 39 93 09 – Puregon - 600 a.e./rörlykja - stungulyf, lausn (eldra Vnr 00 03 16).

  

Heimildin gildir út júlí 2015. Frá og með 1. ágúst 2015 verður ofangreint norrænt vörunúmer í lyfjaskrám. Samkvæmt upplýsingum frá Vistor verður lyfið tilbúið til dreifingar síðar í þessari viku.

Til baka Senda grein