Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Xofigo (radíum-233)

Í samráði við Lyfjastofnun Evrópu tilkynnir Bayer Pharma AG hér með um breytingu sem mun verða á því hvernig geislavirkt innihald og sjúklingaskammtar af Xofigo verða sett fram.

4.6.2015

Bayer Pharma AG hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf.
  
Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein