Fréttir

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – ibuprofen/dexibuprofen

11.6.2015

Málskoti - art 31 EMEA/H/A-31/1401 fyrir ibuprofen/dexibuprofen lauk 20. maí s.l.
 

Samþykktir íslenskir textar

Samþykktir enskir textar

Sækja skal um ofangreinda breytingu sem IB.C.1.a breytingu og skulu breytingar vera innleiddar í SmPC og fylgiseðla þeirra lyfja sem þetta á við eigi síðar en 16. október 2015.

Til baka Senda grein