Fréttir

Til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Orfiril

Orfiril magasýruþolin töflur 150 mg - Breytt norrænt vörunúmer.

15.6.2015

Til að koma í veg fyrir skort, hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu eftirtalinnar pakkningar með breyttu norrænu vörunúmeri þar til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. ágúst 2015.

Vnr 43 77 67  Orfiril 150 mg magasýruþolin tafla  100 stk. - (eldra Vnr 05 10 29).

Heimildin gildir út júlí 2015. Frá og með 1. ágúst 2015 verður ofangreint norrænt vörunúmer í lyfjaskrám. Samkvæmt upplýsingum frá Vistor verður lyfið tilbúið til dreifingar hjá Distica í vikunni.

Til baka Senda grein