Fréttir

Tímabundin undanþága fyrir Bridion

Bridion - 100 mg/ml - stungulyf, lausn – Breytt norrænt vörunúmer.

30.7.2015

Til að koma í veg fyrir skort, hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu eftirtaldrar pakkningar með breyttu norrænu vörunúmeri þar til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. september 2015.
 
  • Vnr 46 16 41 – Bridion - 100 mg/ml - stungulyf, lausn - 5 ml x 10 hgl. (eldra Vnr 14 01 41).

 

Heimildin gildir út ágúst 2015. Frá og með 1. september 2015 verður ofangreint norrænt vörunúmer í lyfjaskrám.

Til baka Senda grein