Fréttir

Bricanyl Turbohaler innkallað

Í einni framleiðslulotu geta fundist fjölskammtaílát sem hafa ekkert virkt innihaldsefni.

5.8.2015

Lyfjastofnun vekur athygli á að lyfjafyrirtækið AstraZeneca hefur innkallað eina lotu af Bricanyl Turbohaler, innöndunardufti 0,5 mg/úðaskammt 100 skammtar með lotunúmerinu 3510548B00
Allir sem óska frekari upplýsinga geta haft samband við starfsmenn Vistor hf. í síma 5357000.

Nánari upplýsingar eru á vef Vistor

Til baka Senda grein