Fréttir

Tímabundin undanþága fyrir Forxiga

Forxiga 10 mg filmuhúðaðar töflur með breyttu norrænu vörunúmeri.

21.8.2015

Til að koma í veg fyrir skort hefur Lyfjastofnun að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd veitt heimild til sölu á Forxiga 10 mg filmuhúðuðum  töflum 98 stk. með breyttu norrænu vörunúmeri þar til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. september 2015.

Nýtt vörunúmer er 46 20 70 kemur í stað eldra vörunúmers 48 09 32.

Heimildin gildir út ágúst 2015. Frá og með 1. september 2015 verður nýja norræna vörunúmerið í lyfjaskrám.

Til baka Senda grein