Fréttir

Tímabundin undanþága fyrir NovoSeven

NovoSeven 2 mg stungulyfsstofn og leysir, lausn með breyttu norrænu vörunúmeri.

26.8.2015

Til að koma í veg fyrir skort, hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu eftirtaldrar pakkningar með breyttu norrænu vörunúmeri þar til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. október 2015.

Vnr 52 33 50 – NovoSeven 2 mg sts og leysir, lausn – 1 hgl.með stofni+ 1 áf. spr. með leysi. (eldra Vnr 15 84 42).

Heimildin gildir út september 2015. Frá og með 1. október 2015 verður ofangreint norrænt vörunúmer í lyfjaskrám.

Til baka Senda grein