Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Betmiga (mirabegron)

Í samráði við Lyfjastofnun Evrópu og Lyfjastofnun, vill Astellas koma á framfæri nýjum ráðleggingum um notkun Betmiga (mirabegron).

7.9.2015

Astellas hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf.
 
Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein