Fréttir

Lyfjastofnun óskar að ráða fulltrúa í þjónustudeild

Lyfjastofnun óskar að ráða lyfjatækni i krefjandi og áhugavert starf. Um fullt starf er að ræða.

28.9.2015

Starfið felst í fjölbreyttum verkefnum í samvinnu við eftirlits- og skráningarsvið stofnunarinnar, svo sem:
  • Annast utanumhald með umsóknum um inn- og útflutning eftirlitsskyldra efna
  • Umsjón með útgáfu leyfa og vottorða
  • Annast utanumhald vegna aukaverkanatilkynninga sem berast stofnuninni
  • Annast innskráningar og staðfestingar á móttöku tilkynninga
  • Bókun  verkefna í tölvukerfi stofnunarinnar
  • Umsjón með hreinteikningum
  • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann

Sjá nánar

Til baka Senda grein