Fréttir

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Glerártorgi

13.10.2015

Þriðjudaginn 13. október tekur Íris Gunnarsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfjum og heilsu Glerártorgi, Akureyri. Rekstrarleyfishafi er Lyf og heilsa hf.
Til baka Senda grein