Fréttir

Afgreiðsla Lyfjastofnunar lokuð vegna boðaðs verkfalls

Frá fimmtudegi 15. október til og með þriðjudegi 20. október verður afgreiðsla Lyfjastofnunar lokuð nema vinnudeilan leysist fyrr.

14.10.2015

Vegna verkfalls SFR verður afgreiðsla Lyfjastofnunar lokuð frá fimmtudegi 15. október til og með þriðjudegi 20. október. Gildir þetta um innsend erindi í netföng stofnunarinnar sem og afgreiðslu og símsvörun.
 
Í neyðartilfelli er hægt að hringja í staðgengil forstjóra, f.h. 15. október í síma 8998178 eða forstjóra frá hádegi 15. október í síma 8996962.
Til baka Senda grein