Fréttir

Uppfært umsóknareyðublað vegna flokkunar vöru

15.10.2015

Lyfjastofnun hefur uppfært umsóknareyðublað vegna flokkunar vöru. Nýja umsóknareyðublaðið mun taka gildi frá og með 26. október nk. Heimilt er að nota nýja eyðublaðið nú þegar en fram að 26. október eru bæði umsóknareyðublöðin gild.
 

Ný umsókn vegna flokkunar vöru

Til baka Senda grein