Fréttir

Vefsíður Lyfjastofnunar Evrópu munu liggja niðri frá 30. október til 3. nóvember

Allt upplýsingakerfi Lyfjastofnunar Evrópu, EMA, (http://www.ema.europa.eu/ema/) mun liggja niðri frá kl 19 föstudaginn 30. október til kl 6 að morgni þriðjudaginn 3. nóvember.

20.10.2015

Allar vefsíður, undirsíður þeirra og rafræn umsóknarform (http://www.ema.europa.eu/ema/) ásamt tölvupósti munu liggja niðri frá kl 19 föstudaginn 30. október til kl 6 að morgni þriðjudaginn 3. nóvember. Tölvupósti, sem berst til Lyfjastofnunar Evrópu þessa daga, verður safnað og sendur til viðtakanda eftir kl 6 þriðjudaginn 3. nóvember.

Svarað verður í neyðarsíma EMA eins og venjulega. Upplýsingasíða um neyðarnúmer mun birtast þann tíma sem EMA síðan liggur niðri.

Sjá frétt EMA
Til baka Senda grein