Fréttir

Morgunverðarfundur Lyfjastofnunar í tilefni 15 ára afmælis stofnunarinnar

Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 10. nóvember nk. kl. 8:30 til 10:00 Fundarefni: Eru fylgiseðlar lyfja vannýtt auðlind?

20.10.2015

Lyfjastofnun efnir til morgunverðarfundar undir yfirskriftinni:    
              
Eru fylgiseðlar lyfja vannýtt auðlind?
 

Fundurinn verður haldinn á veitingastaðnum Nauthóli við Nauthólsveg þriðjudaginn 10. nóvember nk. kl. 8:30 til 10:00

Fundarstjóri verður Rannveig Gunnarsdóttir fyrrv. forstjóri Lyfjastofnunar.

Tilkynning um þátttöku sendist á netfangið jana@lyfjastofnun.is
Til baka Senda grein