Fréttir

Morgunverðarfundur Lyfjastofnunar í tilefni 15 ára afmælis stofnunarinnar 10. nóvember kl. 08:30-10:00

Athugið - Breyttur fundarstaður frá því sem áður var auglýst. Gullteigur, Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík. Morgunverður verður frá kl. 8:00.

4.11.2015

Fylgiseðlar með lyfjum – vannýtt auðlind eða vesen?

Ýmis sjónarmið

Fundarstjóri Rannveig Gunnarsdóttir fyrrv. forstjóri Lyfjastofnunar

Dagskrá:

  • Jóhann M. Lenharðsson frá Lyfjastofnun – „Af hverju fylgiseðill?”
  • Gunnar Alexander Ólafsson frá Neytendasamtökunum – „Áherslur neytenda varðandi fylgiseðla“
  • Emil Thoroddsen frá Gigtarfélagi Íslands – sjónarmið sjúklinga
  • Svanhildur Kristinsdóttir frá Lyfjafræðingafélagi Íslands – sjónarmið apótekslyfjafræðings
  • Þórarinn Ingólfsson frá Félagi íslenskra heimilislækna - sjónarmið heimilislæknis
  • Umræður og spurningar úr sal.

 

Enn er opið fyrir skráningar. Tilkynningar um skráningar sendist til jana@lyfjastofnun.is

Til baka Senda grein