Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Leginnlegg til getnaðarvarna (koparlykkjur og leginnlegg sem losa levónorgestrel)

Uppfærðar upplýsingar um hættu á legrofi við notkun leginnleggja til getnaðarvarna.

5.11.2015

Actavis og Bayer hafa sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf.
 
Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein