Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Talidomíð (Thalidomide Celgene)

Minnka skal upphafsskammt talidomíðs þegar það er notað í samsettri meðferð með melfalani hjá sjúklingum eldri en 75 ára.

11.11.2015

Celgene hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf.
 
Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein