Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Tecfidera (dímethylfúmarat )

Nýjar ráðstafanir til að lágmarka hættu á ágengri fjölhreiðra innlyksuheilabólgu - hertar reglur um eftirlit og stöðvun.

27.11.2015

Biogen Idec vill í samráði við Lyfjastofnun Evrópu og Lyfjastofnun gera viðvart um mikilvægar nýjar ráðstafanir til að lágmarka hættu á ágengri fjölhreiðra innlyksuheilabólgu við notkun Tecfidera.

Biogen Idec hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf

Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna

 

Til baka Senda grein