Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC): Zelboraf - Epirubicin Actavis - Myfenax

Í samráði við Lyfjastofnun vilja markaðsleyfishafar lyfjanna Zelboraf, Epirubicin Actavis og Myfenax upplýsa um nýjar mikilvægar öryggisupplýsingar. Lyfjatextar verða uppfærðir fyrir lyfin.

1.12.2015

Í september og október voru send bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) um nýjar mikilvægar öryggisupplýsingar eftirtalinna lyfja: Zelboraf, Epirubicin Actavis og Myfenax.
 
Heilbrigaisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur leikur á að tengist notkun þessara lyfja til Lyfjastofnunar, sjá leiðbeiningar og eyðublað á vef stofnunarinnar; www.lyfjastofnun.is.
Til baka Senda grein