Fréttir

Til markaðsleyfishafa - Aðeins tekið við umsóknum um markaðsleyfi á rafrænu umsóknareyðublaði (eAF) frá 1. janúar 2016

Þetta á við um alla Evrópuferla sem eAF nær yfir, MRP, DCP og landsumsóknir.

2.12.2015

Opnað var fyrir nýja útgáfu af rafrænum umsóknareyðublöðum fyrir markaðsleyfi 30. nóvember sl. Eldri útgáfur verður hægt að nota fram til 11. janúar 2016.

Sjá nánar: 

eSubmission

EU Electronic Application Forms

HMA eSubmission Roadmap

Til baka Senda grein