Fréttir

Nýtt frá PRAC – desember 2015

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 30. nóvember til 3. desember 2015.

8.12.2015

Á fundinum var m.a. fjallað um Tysabri, og nef og munnúða sem inniheldur fusafungin.

Fundargerðin verður birt að loknum næsta fundi PRAC sem haldinn verður 11.-14. janúar 2016.

Sjá frétt EMA

Dagskrá fundar 30.11. - 3.12. apríl 2015

Fundargerð 5.-8. 10. 2015

Til baka Senda grein