Fréttir

Nýtt frá CHMP - nóvember 2015

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 16. til 19. nóvember 2015

10.12.2015

Á fundinum var mælt með útgáfu markaðsleyfa 10 nýrra lyfja í Evrópusambandinu þar á meðal lyfi við drómasýki, Wakix (pitolisant). Sjá fréttatilkynningu EMA. Fundargerðin verður birt að loknum næsta fundi CHMP sem haldinn verður 14.-17. desember 2015.
 

Frétt EMA af fundi CHMP

Dagskrá fundar 16. til 19. nóvember 2015

Fundargerð fundar 19. til 22. október 2015
Til baka Senda grein