Fréttir

Upplýsingar til apóteka/heilbrigðisstofnana - Tímabundin undanþága fyrir Zofran

Zofran 2 mg/ml stungulyf, lausn

16.12.2015

Til að koma í veg fyrir skort hefur Lyfjastofnun veitt tímabundna heimild til sölu á Zofran 2 mg/ml stungulyf, lausn - 5 lykjur í breskum pakkningum án norræns vörunúmers á ytri umbúðum. Norrænt vörunúmer pakkningar í lyfjaskrám er Vnr 49 53 82.

Til baka Senda grein