Fréttir

Nýtt frá CHMP – Desember 2015

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 14. til 17. desember 2015

18.12.2015

Á fundinum mælti nefndin með samþykki á níu markaðsleyfum nýrra lyfja. Á árinu 2015 hefur nefndin alls mælt með samþykki 93 nýrra markaðsleyfa, framlengingu 54 markaðsleyfa, hafnað fjórum umsóknum um markaðsleyfi og fimm voru dregnar til baka.
 

Frétt EMA af fundi CHMP

Dagskrá fundar 14. til 17. desember 2015

Fundargerð fundar 16. til 19. nóvember 2015
Til baka Senda grein