Fréttir

Lyfjastofnun á Læknadögum

Læknadagar fara fram dagana 18.-22. janúar í Hörpu og verður Lyfjastofnun með sýningarbás á sýningarsvæðinu. Sýningarsvæðið verður opið á meðan dagskrá stendur yfir. 

15.1.2016

Læknadagar fara fram dagana 18.-22. janúar í Hörpu og verður Lyfjastofnun með sýningarbás á sýningarsvæðinu. Sýningarsvæðið verður opið á meðan dagskrá stendur yfir.

Þeir sem heimsækja bás Lyfjastofnunar fá tækifæri til að fræðast um aukaverkanatilkynningar og sérlyfjaskrá auk þess sem kostur gefst á að ræða við sérfræðinga stofnunarinnar og fræðast um starfsemi Lyfjastofnunar.

Kort af sýningarsvæðinu

Upplýsingabæklingur um aukaverkanatilkynningar og sérlyfjaskrá (pdf)

Til baka Senda grein