Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Tarceva (erlotinib)

Notkun lyfsins sem fyrsta val til viðhaldsmeðferðar er nú takmörkuð við sjúklinga með æxli sem tjá EGFR-virkjandi stökkbreytingu.

18.1.2016

Roche hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf.

Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein