Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Fingolimod (Gilenya)

Í samráði við Lyfjastofnun Evrópu og Lyfjastofnun upplýsir Novartis hér með um nýlegar breytingar á lyfjaupplýsingum í tengslum við ónæmisbælandi áhrif fingolimods og minnir um leið á nokkrar mikilvægar ráðleggingar varðandi notkun.

25.1.2016

Novartis hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf.

Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein