Fréttir

Þekkir þú lyfin þín?

Lyfjastofnun hefur látið gera kynningarspjald til afhendingar með lyfseðilsskyldum lyfjum.

2.2.2016

Markmiðið er að minna á vefsíður Lyfjastofnunar (lyfjastofnun.is, serlyfjaskra.is), hvetja til réttrar notkunar á lyfjum og lesa fylgiseðla sem þeim fylgja.

Stækka mynd

Til baka Senda grein