Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – BCR-ABL týrosínkínasahemlar (imatinib, dasatinib, nilotinib, bosutinib)

Nauðsynlegt er að skima fyrir lifrarbólgu B fyrir meðferð vegna hættu á endurvirkjun lifrarbólgu B.

12.4.2016

Novartis, Bristol Myers Squibb og Pfizer hafa sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf.

Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein