Fréttir

Tímabundin undanþága fyrir Clamoxyl vet.

Clamoxyl vet. - 40 mg – Tafla handa hundum og köttum – pakkning með nýju norrænu vörunúmeri.

15.4.2016

Til að koma í veg fyrir skort, hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu eftirtalinnar pakkningar með nýju norrænu vörunúmeri þar til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. maí 2016.

·         Vnr 07 60 67 -  Clamoxyl vet. - 40 mg – Tafla handa hundum og köttum – 10 stk.

Frá og með 1. maí 2016 verður ofangreind pakkning í lyfjaskrám. 

Til baka Senda grein