Fréttir

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2015 er komin á vefinn

Í inngangi skýrslunnar, sem ber yfirheitið „Stofnunin og starfsandinn“ fjallar forstjóri Lyfjastofnunar, Rúna Hauksdóttir Hvannberg, um áfanga og áskoranir í rekstri stofnunarinnar.

18.4.2016

„Á árinu var farið í mikla grisjun gagna í skjalasafni stofnunarinnar. Send voru samtals 40 tonn í eyðingu og húsrými skjalasafns minnkað úr 660 fermetrum í 100. Allir starfsmenn komu að þessu verkefni af miklum krafti og eldmóð, þannig að verkið vannst að mörgu leyti sem hópefli á vinnustað ekki síður en hagræðingarverkefni.“

Til baka Senda grein