Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Imnovid (pómalídómíð)

Mikilvægar nýjar ráðleggingar – greina skal hvort lifrarbólgu B veira (HBV) sé til staðar áður en meðferð með pómalídómíði er hafin.

25.4.2016

Celgene Europe Limited hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf.

Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein